Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Þjóðlagasetur

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 1.-5. júlí 2015

   


Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 1.-5. júlí 2015

Fagurt syngur svanurinn

Listrænn stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Framkvæmdastjóri: Mónika Dís Árnadóttir 
Miðvikudagur 1. júlí 2015

Ráðhústorgið kl. 13.00-17.00
Gengið á fjall ofan við Siglufjörð.

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Heddý og félagar syngja og leika íslenskar dægurperlur frá 20. öld
Þórhildur „Heddý“ Pálsdóttir söngur
Sigurbjörg María Jósepsdóttir kontrabassi
Jósep Ó. Blöndal píanó
Hafþór Guðmundsson slagverk

Bátahúsið kl. 21.30
Helgisöngvar og norsk þjóðlög sem tengjast Ólafi helga Noregskonungi
Elisabeth Holmertz, söngur
Poul Höxbro flauta og trommur
Elisabeth Vatn orgel, sekkjapípur
Anders Röine harðangursfiðla og langeleik
Ívar Sverrisson sögumaður

Bræðsluverksmiðjan Grána kl. 23.00
Nath Trevett gítar og söngur

Fimmtudagur 2. júlí 2015

Siglufjarðarkirkja kl. 13.00
Elisabeth Holmertz söngur
Elisabeth Vatn harmóníum, sekkjapípur, meråkerklarinett
Anders Röine harðangursfiðla, langspil, munnharpa
Hans Hulbækmo slagverk

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar  kl. 17.15
Barnatónleikar
Rósa Jóhannesdóttir og Helgi Zimsen kveða ásamt börnum sínum

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Íslensk sönglög og þjóðlagaútsetningar eftir Sigursvein D. Kristinsson, Jónas Ingimundarson og fleiri.
Hallveig Rúnarsdóttir sópran
Hrönn Þráinsdóttir píanó

Bátahúsið kl. 21.30
Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran
Hildigunnur Einarsdóttir alt
Pétur Húni Björnsson tenór
Jón Svavar Jósefsson bassi

Bræðsluverksmiðjan Grána kl. 23.00
Norrænir söngvar og dansar frá 18. öld
Öyonn Groven söngur, langspil og seljaflauta
Poul Höxbro seljaflauta, hrútshorn, sláttutromma, smelliprik og djúpflauta

Föstudagur 3. júlí 2015

Þjóðlagasetrið kl. 17.00
Sungið og dansað fyrir utan Þjóðlagasetrið
Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir syngur norræn vísnalög
Þátttakendur á hátíðinni bregða á leik með söng og dansi
Ef veður er vont verður dagskráin færð inn í Þjóðlagasetrið

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Ástar- og baráttusöngvar eftir José Afonso
Tónleikar tileinkaðir áhrifamesta lagahöfundi Portúgala á 20. öld
Joao Afonso söngur
Filipe Raposo píanó

Bátahúsið kl. 21.30
Jamie Laval fiðla
Ásgeir Ásgeirsson gítar

Allinn kl. 23.00
Þekktustu lög söngkonunnar sænsku
Gleðisveit Guðlaugar
Guðlaug Þórsdóttir söngur
Jóna Þórsdóttir píanó 
Bolli Þórsson flauta
Ingólfur Kristjánsson gítar
Ari Agnarsson trommur
Ólafur Steinarsson bassi

Siglufjarðarkirkja kl. 23.00
„Hlakkidí hlökkidíhlökk“
Hekla Magnúsdóttir þeramín
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir píanó
Lilja María Ásmundsdóttir fiðla
Ragnheiður Erla Björnsdóttir söngur

Laugardagur 4. júlí 2015

Neðra skólahús kl. 10.00-12.00
10.00 Skoskir þjóðdansar. Jamie Laval, Bandaríkjunum
11.00 Norrænir þjóðdansar. Paul Höxbro, Danmörku og Öyonn Groven Myhren, Noregi

Rauðka kl. 14.00
Narinkka-tríóið
Harri Kuusijärvi harmónika
Aleksi Santavuori víóla
Sampo Lassila kontrabassi 

Rauðka kl. 15.30 
Silver Sepp leikur á heimasmíðuð hljóðfæri
Kristiina Ehin kveður

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar  kl. 15.30
Kvæðamenn koma saman og kveða rímnalög 
Umsjón: Guðrún Ingimundardóttir og félagar í kvæðamannafélaginu Rímu, Fjallabyggð

Siglufjarðarkirkja kl. 17.00 
Hundur í óskilum og Lúðrasveitin Svanur
Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur Stephensen
Stjórnandi: Brjánn Ingason

Bátahúsið kl. 17.00
Margrét Eir söngur
Jökull Jörgensen bassi
Kjartan Guðnason slagverk
Davíð Sigurgeirsson gítar

Bátahúsið kl. 20.30
Uppskeruhátíð
Listamenn af hátíðinni koma fram

Allinn kl. 23.00
Dansleikur 

Sunnudagur 5. júlí 2015

Siglufjarðarkirkja kl. 14.00
Stjörnustríð
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
Einleikari: Sólrún Gunnarsdóttir fiðla
Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

John Williams: Star Wars-svíta
Hildigunnur Rúnarsdóttir: Fiðlukonsert. Frumflutningur
Einojuhani Rautavaara: Cantus Articus. Konsert fyrir fugla og hljómsveit

Tónleikarnir verða endurteknir í Langholtskirkju þriðjudaginn 7. júlí 2015 kl. 20.00.

Birt með fyrirvara um breytingarFréttir

Opnunartími um páska 2015

Þjóðlagasetrið verður opið um páskana sem hér segir:
Skírdagur kl. 15.00 - 18.00
Föstudaginn langa kl. 15.00 - 18.00
Laugardaginn kl. 15.00 - 18.00

Þjóðlagasetrið tilnefnt til Eyrarrósarinnar 2015

Þjóðlagasetrið á Siglufirði er meðal þeirra tíu verkefna sem tilnefnd eru til Eyrarrósarinnar 2015, en það eru menningarverðlaun sem Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð Reykjavíkur veita ár hvert fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. 


Í frétt frá ruv.is segir m.a.: Frá stofnun Þjóðlagaseturs hefur það stuðlað að söfnun, varðveislu og miðlun íslensks þjóðlagaarfs. Í Þjóðlagasetrinu er sagt frá þjóðlagasöfnun sr. Bjarna Þorsteinssonar auk þess má þar sjá margvísleg alþýðuhljóðfæri. Einnig hefur setrið staðið fyrir fjölbreyttum viðburðum. Hægt er að sjá fréttina í heild sinni hér. 

Hér má lesa tilkynningu frá Listahátíð. 


Landsmót kvæðamanna 6. til 8. mars 2015

Landsmót kvæðamanna verður haldið á Siglufirði 6. til 8. mars n.k. Nánari upplýsingar er hægt að fá hér

Þjóðlagahátíðin 2015

Þjóðlagahátíðin 2015 verður haldin 1.-5. júlí. Yfirskrift hátíðarinnar er Fagurt syngur svanurinn. 
Dagskrá hátíðarinnar er hægt að sjá hér. 

Auglýsingar

Folk Music Festival
Raddir Íslands
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

armen_babakhanian.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf