Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Þjóðlagasetur

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði


Opnunartímar

Júní til ágúst  12:00 - 18:00  

Vetraropnun er samkvæmt samkomulagi
Hópar geta fengið leiðsögn um setrið allt árið
Hringið í síma 8968997

Fréttir

Þjóðlagahátíðin 2016

17. þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður haldin 6.-10. júlí 2016.

Listamenn sem hafa áhuga á að koma fram á hátíðinni er bent á að hafa samband við Gunnstein Ólafsson listrænan stjórnanda hennar, netfang: gol@ismennt.is


Þjóðlagahátíðin 2015

Þjóðlagahátíðinni 2015 lauk í gær, 5. júlí. Hátíðin gekk vel, gestir og tónlistarflytjendur voru mjög ánægðir. Aðstandendur hátíðarinnar þakka öllum sem lögðu hönd á plóg eða styrktu hátíðina með einum eða öðrum hætti.

Opnunartími um páska 2015

Þjóðlagasetrið verður opið um páskana sem hér segir:
Skírdagur kl. 15.00 - 18.00
Föstudaginn langa kl. 15.00 - 18.00
Laugardaginn kl. 15.00 - 18.00

Þjóðlagasetrið tilnefnt til Eyrarrósarinnar 2015

Þjóðlagasetrið á Siglufirði er meðal þeirra tíu verkefna sem tilnefnd eru til Eyrarrósarinnar 2015, en það eru menningarverðlaun sem Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð Reykjavíkur veita ár hvert fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. 


Í frétt frá ruv.is segir m.a.: Frá stofnun Þjóðlagaseturs hefur það stuðlað að söfnun, varðveislu og miðlun íslensks þjóðlagaarfs. Í Þjóðlagasetrinu er sagt frá þjóðlagasöfnun sr. Bjarna Þorsteinssonar auk þess má þar sjá margvísleg alþýðuhljóðfæri. Einnig hefur setrið staðið fyrir fjölbreyttum viðburðum. Hægt er að sjá fréttina í heild sinni hér. 

Hér má lesa tilkynningu frá Listahátíð. 


Auglýsingar

Folk Music Festival
Raddir Íslands
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

kammerkor_nordurlands_lowr.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf