Ţjóđlagasetur sr. Bjarna Ţorsteinssonar

Þjóðlagasetur

Ţjóđlagahátíđin 2016Ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi 6.-10. júlí 2016

Tvćr stjörnur

 
Listrćnn stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Námskeiđ á ţjóđlagahátíđinni verđa 7. og 8. júlí, sjá hér. 


Miđvikudagur 6. júlí 2016

Siglufjarđarkirkja kl. 20.00
Ţitt er mitt
Baskneskir og spćnskir söngvar
Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir sópran og Francisco Javier Jáuregui gítar

Bátahúsiđ kl. 21.30
Ó mín flaskan fríđa
Tvísöngur og tvírćđar vísur
Frumflutt nýtt verk eftir Guđrúnu Ingimundardóttur
Sigrun Eng sellóleikari
Svanfríđur Halldórsdóttir kvćđakona
Guđrún Ingimundardóttir kvćđakona
Örlygur Kristfinnsson kvćđamađur
Gústaf Daníelsson kvćđamađur
Félagar úr Kvćđamannafélaginu Rímu

Siglufjarđarkirkja kl. 23.00
Samtímahljóđ og sögur
Urbaani ääni
Tytti Arola söngur, fiđla
Ingibjörg Ýr Skarphéđinsdóttir söngur, píanó, klarinett
Sigurđur Ingi Einarsson slagverk

Fimmtudagur 7. júlí 2016

Allinn  kl. 17.00
Komdu litla kríliđ mitt
Ţulur og barnagćlur samdar og útsettar af Báru Grímsdóttur
Ţórunn Pétursdóttir söngur
Ólöf Sigurvinsdóttir selló
Kjartan Guđnason slagverk

Siglufjarđarkirkja kl. 20.00
Af vatnadísum og huldufólki
Ný íslensk og erlend verk fyrir flautu og píanó
Frumflutt verk eftir Gísla J. Grétarsson
Hafdís Vigfúsdóttir flauta og Kristján Bragason píanó

Bátahúsiđ kl. 21.30
Ástarkvćđi og mansöngvar Megasar
Jóhanna Ţórhallsdóttir söngur
Gunnar Hrafnsson bassi
Ađalheiđur Ţorsteinsdóttir píanó
Sögumađur: Óttar Guđmundsson geđlćknir og rithöfundur

Siglufjarđarkirkja kl. 23.00
Ţjóđlagatríóiđ Húm
Norrćn ţjóđlagatónlist
Ásta Soffía Ţorgeirsdóttir harmóníka
Eline Maria Refvem söngur
Hĺkon Drevland slagverk

Föstudagur 8. júlí 2016
 
Ţjóđlagasetur sr. Bjarna Ţorsteinssonar kl. 17.00
Kvćđamannakaffi inni og úti viđ setriđ
Ţjóđlagasetriđ kynnt og sagt frá ţjóđlagasöfnun Bjarna Ţorsteinssonar

Siglufjarđarkirkja kl. 20.00
Ágústa Sigrún Ágústdóttir söngur
Sváfnir Sigurđarson gítar, söngur, ukulele, munnharpa
Haraldur V. Sveinbjörnsson píanó, gítar, söngur o.fl.
Kjartan Guđnason trommur og ásláttur
Ţorgrímur Jónsson bassi

Bátahúsiđ kl. 21.30
Ísasláttur frá Noregi
Ragnar Heyerdahl fiđla
 
Rauđka kl. 23.00
Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans
Söngvar frá Balkanskaga 
Haukur Gröndal klarinett 
Ásgeir Ásgeirsson tamboura, bousouki og saz baglama 
Ţorgrímur Jónsson bassi 
Erik Quik slagverk

Allinn kl. 23.00
Kveđiđ í rökkrinu
Bára Grímsdóttir söngur, langspil
Chris Foster gítar, íslensk fiđla

Laugardagur 9. júlí 2016

kl. 10.00-12.00
Íslenskir ţjóđdansar
Umsjón: Kolfinna Sigurvinsdóttir ţjóđdansakennari
                                    
Rauđka kl. 14.00
Sveiflíra og sćtur söngur 
Norrćnn spuni og ţjóđlög 
Ingibjörg Fríđa Helgadóttir söngur 
Johannes Geworkian Hellman sveiflíra (hurdy-gurdy)
 
Siglufjarđarkirkja kl. 14.00 
Ţig ég unga ţekkti best 
Gítartónlist frá ýmsum heimshornum
Arnaldur Arnarson gítarleikari

Siglufjarđarkirkja  kl. 15.30
Hrosshár í strengjum og holađ innan tré
Ţjóđlagahópur Tónlistarskóla Kópavogs
Stjórnandi: Eydís Franzdóttir

Rauđka  kl. 15.30
Nú sé ég voriđ lćđast yfir landiđ
Lög viđ ljóđ eftir Hákon Ađalsteinsson
Andri Bergmann Ţórhallsson gítar og söngur
Hafţór Valur Guđjónsson gítar og söngur
Jón Ingi Arngrímsson bassi, gítar og söngur
Arna S.D. Christiansen söngur
Ármann Einarsson hljómborđ, harmónikka, gítar, klarinett
Margrét Dögg Guđgeirsdóttir söngur
Sigurlaug Jónsdóttir söngur
Bjarni Helgason trommur, ásláttur og söngur
Valgeir Skúlason trommur, ásláttur og söngur

Rauđka kl. 17.00 
Bandarísk og íslensk sveitatónlist
Thin Jim
Margrét Eir söngur
Davíđ Sigurgeirsson gítar
Kjartan Guđnason slagverk
Jökull Jörgensen bassi

Siglufjarđarkirkja kl. 17.00 
Bandarísk nútímatónlist međ ţjóđlegu ívafi
Flutt verđa verk eftir ung bandarísk tónskáld
Gróa Margrét Valdimarsdóttir fiđla
Gunnhildur Dađadóttir fiđla
Juliet Dawson víóla
Kayla Hermann selló
Joseph Abad saxófónn
Marko Stuparevic píanó
David Cutright píanó
 
Bátahúsiđ kl. 20.30
Uppskeruhátíđ
Listamenn af hátíđinni koma fram

Allinn kl. 23.00
Gréta Salóme og hljómsveit flytja útsetningar Grétu á íslenskum ţjóđlögum og nýjar lagasmíđar. 

Sunnudagur 10. júlí 2016

Íţróttahúsiđ kl. 14.00
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
Íslensk svíta eftir Misti Ţorkelsdóttur
1. sinfónía Gustavs Mahlers (Títan)

Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Tónleikarnir verđa endurteknir í Langholtskirkju ţriđjudaginn 12. júlí 2015 kl. 20.00.
Fréttir

Ţjóđlagahátíđin 2016

17. ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi verđur haldin 6.-10. júlí 2016.

Listamenn sem hafa áhuga á ađ koma fram á hátíđinni er bent á ađ hafa samband viđ Gunnstein Ólafsson listrćnan stjórnanda hennar, netfang: gol@ismennt.is


Ţjóđlagahátíđin 2015

Þjóðlagahátíðinni 2015 lauk í gær, 5. júlí. Hátíðin gekk vel, gestir og tónlistarflytjendur voru mjög ánægðir. Aðstandendur hátíðarinnar þakka öllum sem lögðu hönd á plóg eða styrktu hátíðina með einum eða öðrum hætti.

Opnunartími um páska 2015

Þjóðlagasetrið verður opið um páskana sem hér segir:
Skírdagur kl. 15.00 - 18.00
Föstudaginn langa kl. 15.00 - 18.00
Laugardaginn kl. 15.00 - 18.00

Ţjóđlagasetriđ tilnefnt til Eyrarrósarinnar 2015

Þjóðlagasetrið á Siglufirði er meðal þeirra tíu verkefna sem tilnefnd eru til Eyrarrósarinnar 2015, en það eru menningarverðlaun sem Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð Reykjavíkur veita ár hvert fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. 


Í frétt frá ruv.is segir m.a.: Frá stofnun Þjóðlagaseturs hefur það stuðlað að söfnun, varðveislu og miðlun íslensks þjóðlagaarfs. Í Þjóðlagasetrinu er sagt frá þjóðlagasöfnun sr. Bjarna Þorsteinssonar auk þess má þar sjá margvísleg alþýðuhljóðfæri. Einnig hefur setrið staðið fyrir fjölbreyttum viðburðum. Hægt er að sjá fréttina í heild sinni hér. 

Hér má lesa tilkynningu frá Listahátíð. 


Auglýsingar

Folk Music Festival
Raddir Íslands
Síldarminjasafniđ
Héđinsfjörđur

Mynd augnabliksins

jerry_rockwell.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf