Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Tríóið Le Miroir de Musique eða Tónaspegill  er skipað frábærum tónlistarmönnum sem kynntust við hinn fræga Schola Cantorum í Basel í Sviss.

Tónaspegill



Tríóið Le Miroir de Musique eða Tónaspegill  er skipað frábærum tónlistarmönnum sem kynntust við hinn fræga Schola Cantorum í Basel í Sviss. Hljómsveitin leikur á upprunanleg hljóðfæri og flytur tónlist eftir tónskáld sem gerðu garðinn frægan á dögum Snorra Sturlusonar, þar á meðal eftir Gace Brulé, Perotinus og Rudel.

Tobie Miller leikur á bokkflautur, sveiflíru og syngur, Mathias Spoerry syngur og leikur á ásláttarhljóðfæri og Babtiste Romain strýkur miðaldafiðlu og blæs í sekkjapípur. Mathias er búsettur hér á landi.

Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

droppedimage_3.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf