Ţjóđlagasetur sr. Bjarna Ţorsteinssonar

Íslensk þjóðlagatónlist er skemmtileg!Gestir taka þátt í gleðskap og kynnast því hvað flutningur íslenskrar þjóðlagatónlistar getur veitt mikla gleði.

Ţjóđlagahópur Tónlistarskóla Kópavogs

Íslensk ţjóđlagatónlist er skemmtileg!
Gestir taka ţátt í gleđskap og kynnast ţví hvađ flutningur íslenskrar ţjóđlagatónlistar getur veitt mikla gleđi. Félagar ţjóđlagahóps Tónlistarskóla Kópavogs munu leika fjölbreytta efnisskrá og leiđa áheyrendur međ söng og hljóđfćraleik.  Hópurinn kemur fram í íslenskum ţjóđbúningum.

Ţjóđlagahópur Tónlistarskóla Kópavogs er skipađur átta fjölhćfum tónlistarnemum á aldrinum 14-16 ára sem hafa undanfarin ár ćft íslenska ţjóđlagatónlist sér til gleđi en einnig til  vitundarvakningar um íslenska tónlistararfinn. Hópurinn hefur komiđ víđa fram og hvarvetna vakiđ athygli fyrir gleđi og skemmtilegan flutning. Ţjóđlagahópurinn tók m.a. ţátt í Barnamenningarhátíđ í Reykjavík og Ormadögum – menningarhátíđ barna í Kópavogi 2016 ţar sem hópurinn leiddi unga sem aldna áheyrendur í leyndardóm íslenskrar ţjóđlagatónlistar viđ mikinn fögnuđ viđstaddra. Hópurinn hefur einnig oft tekiđ ţátt í ţjóđlaga- og ţjóđdansaviđburđum ásamt börnum úr Ţjóđdansafélagi Reykjavíkur. Stjórnandi Ţjóđlagahóps Tónlistarskóla Kópavogs er Eydís Franzdóttir.

Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafniđ
Héđinsfjörđur

Mynd augnabliksins

img_3144.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf