Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 6.-10. júlí 2016 Tvær stjörnurÁstarsöngvar og kvæði ENGLISH  

Þjóðlagahátíðin 2016Miðvikudagur 6. júlí 2016

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Baskneskir og spænskir söngvar
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir sópran og Francisco Javier Jáuregui gítar

Bátahúsið kl. 21.30
Tvísöngur og tvíræðar vísur
Frumflutt ný verk eftir Guðrúnu Ingimundardóttur og Nils  Økland
Sigrun Eng sellóleikari
Félagar úr kvæðamannafélaginu Rímu
Svanfríður Halldórsdóttir kvæðakona
Guðrún Ingimundardóttir kvæðakona
Örlygur Kristfinnsson kvæðamaður
Gústaf Daníelsson kvæðamaður


Siglufjarðarkirkja kl. 23.00
Samtímahljóð og sögur
Urbaani ääni
Tytti Arola söngur, fiðla
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir söngur, píanó, klarinett
Sigurður Ingi Einarsson slagverk

Fimmtudagur 7. júlí 2016

Siglufjarðarkirkja  kl. 17.00
Þulur og barnagælur samdar og útsettar af Báru Grímsdóttur
Þórunn Pétursdóttir söngur
Ólöf Sigursveinsdóttir selló
Kjartan Guðnason slagverk

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Ný íslensk og erlend verk fyrir flautu og píanó
Frumflutt verk eftir Gísla J. Grétarsson
Hafdís Vigfúsdóttir flauta og Kristján Bragason píanó

Bátahúsið kl. 21.30
Jóhanna Þórhallsdóttir söngur
Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanó
Tómas R. Einarsson kontrabassi
Sögumaður: Óttar Guðmundsson geðlæknir og rithöfundur

Siglufjarðarkirkja kl. 23.00
Norræn þjóðlagatónlist
Ásta Soffía Þorgeirsdóttir harmóníka
Eline Maria Refvem söngur
Håkon Drevland slagverk

Föstudagur 8. júlí 2016
 
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar kl. 17.00
10 ára afmæli Þjóðlagasetursins
Kvæðamannakaffi inni og úti við setrið
Dagskrá eftir því hvernig viðrar
Þjóðlagasetrið kynnt og sagt frá þjóðlagasöfnun Bjarna Þorsteinssonar

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Ágústa Sigrún Ágústdóttir söngur
Sváfnir Sigurðarson gítar, söngur, ukulele, munnharpa
Haraldur V. Sveinbjörnsson píanó, gítar, söngur o.fl.
Kjartan Guðnason trommur og ásláttur
Þorgrímur Jónsson bassi

Bátahúsið kl. 21.30
Ísasláttur frá Noregi
Magnaður seiður, framinn undir áhrifum
norskrar þjóðlagatónlistar, klezmer og nútímatónlistar
Ragnar Heyerdahl fiðla
 
Allinn kl. 23.00
Söngvar frá Balkanskaga 
Haukur Gröndal klarinett 
Ásgeir Ásgeirsson tamboura, bousouki og saz baglama 
Þorgrímur Jónsson bassi 
Erik Quik slagverk

Siglufjarðarkirkja kl. 23.00
Þjóðlagadúóið FUNI
Bára Grímsdóttir söngur, langspil og kantele
Chris Foster gítar, íslensk fiðla

Laugardagur 9. júlí 2016

Kirkjuloftið kl. 10.00-12.00
Íslenskir þjóðdansar
Umsjón: Kolfinna Sigurvinsdóttir þjóðdansakennari
                                    
Bátahúsið kl. 14.00
Norrænn spuni og þjóðlög 
Ingibjörg Fríða Helgadóttir söngur 
 
Siglufjarðarkirkja kl. 14.00 
Gítartónlist frá ýmsum heimshornum
Arnaldur Arnarson gítarleikari

Siglufjarðarkirkja  kl. 15.30
Þjóðlagahópur Tónlistarskóla Kópavogs
Stjórnandi: Eydís Franzdóttir

Allinn  kl. 15.30
Lög við ljóð eftir Hákon Aðalsteinsson
Hljómsveitin Nefndin
Andri Bergmann Þórhallsson gítar og söngur
Hafþór Valur Guðjónsson gítar og söngur
Jón Ingi Arngrímsson bassi, gítar og söngur
Arna S.D. Christiansen söngur
Ármann Einarsson hljómborð, harmónikka, gítar, klarinett
Margrét Dögg Guðgeirsdóttir söngur
Sigurlaug Jónsdóttir söngur
Bjarni Helgason trommur, ásláttur og söngur
Valgeir Skúlason trommur, ásláttur og söngur

Bátahúsið kl. 17.00 
Thin Jim
Margrét Eir söngur
Börkur Hrafn Birgisson gítar
Jökull Jörgensen bassi

Siglufjarðarkirkja kl. 17.00 
Elements Ensemble
Bandarísk nútímatónlist með þjóðlegu ívafi
Flutt verða verk eftir ung bandarísk tónskáld
Gróa Margrét Valdimarsdóttir fiðla
Gunnhildur Daðadóttir fiðla
Juliet Dawson víóla
Kayla Hermann selló
Joseph Abad saxófónn
Marko Stuparevic píanó
David Cutright píanó
 
Bátahúsið kl. 20.30
Uppskeruhátíð
Listamenn af hátíðinni koma fram
Sérstakur gestur: Sinead Kennedy sem leikur fiðlutónlist frá Írlandi

Allinn kl. 23.00
Mundu eftir mér
Gréta Salóme og hljómsveit flytja útsetningar Grétu á íslenskum þjóðlögum og nýjar lagasmíðar. 

Sunnudagur 10. júlí 2016

Íþróttahúsið kl. 14.00
Íslensk svíta eftir Misti Þorkelsdóttur
1. sinfónía Gustavs Mahlers (Títan)
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Tónleikarnir verða endurteknir í Langholtskirkju þriðjudaginn 12. júlí 2015 kl. 20.00.
Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

bjarni_1.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf