Ţjóđlagasetur sr. Bjarna Ţorsteinssonar

Árlega er haldin tónlistarhátíð á Siglufirði sem hefur það að markmiði að kynna þjóðlagaarf ólíkra þjóða og þjóðarbrota. Á hátíðinni hefur

Ţjóđlagahátíđin á SiglufirđiÁrlega er haldin tónlistarhátíđ á Siglufirđi sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ kynna ţjóđlagaarf ólíkra ţjóđa og ţjóđarbrota. Á hátíđinni hefur tónlist fjölmargra ţjóđa veriđ kynnt auk ţess sem íslensk ţjóđlög sitja ćtíđ í öndvegi. Ţjóđlagahátíđin stendur frá miđvikudegi til sunnudags fyrstu heilu vikuna í júlí ár hvert. Auk tónleika er bođiđ upp á fjölmörg námskeiđ, bćđi í tónlist og handverki, gömlu og nýju. Ţá er börnum ţátttakenda bođiđ upp á ókeypis námskeiđ í leiklist og tónlist.

Ţjóđlagahátíđin 2019 verđur haldin 3. til 7. júlí. Dagskráin er hér: siglofestival.com


Forsaga Ţjóđlagahátíđar á Siglufirđi

Ţjóđlagahátíđ á Siglufirđi var fyrst haldin sumariđ 2000 fyrir tilstuđlan Félags um Ţjóđlagasetur sr. Bjarna Ţorsteinssonar á Siglufirđi, Reykjavíkur, menningarborgar Evrópu áriđ 2000 og Siglufjarđarkaupstađar. Hátíđin er skipulögđ í nafni Félags um Ţjóđlagasetur sr. Bjarna Ţorsteinssonar, en samstarfsađilar á Siglufirđi eru Síldarminjasafniđ og Siglufjarđarkirkja. 

Markmiđ Ţjóđlagahátíđar á Siglufirđi

  • ađ hvetja til varđveislu íslenskra ţjóđlaga
  • ađ stuđla ađ nýsköpun íslenskrar tónlistar
  • ađ stefna saman listamönnum úr ólíkum áttum
  • ađ varpa ljósi á menningararf Íslendinga og annarra ţjóđa
  • ađ höfđa til allrar fjölskyldunnar, barna, unglinga og fullorđinna
  • ađ virkja heimamenn til samvinnu viđ innlenda og erlenda listamenn
  • ađ halda nafni ţjóđlagasafnarans sr. Bjarna Ţorsteinssonar á lofti
  • ađ verđa einn hornsteina í starfsemi ţjóđlagaseturs á Siglufirđi

Ađsókn ađ Ţjóđlagahátíđinni á Siglufirđi hefur vaxiđ jafnt og ţétt undanfarin ár. Erlendir og innlendir listamenn sem komiđ hafa fram á hátíđinni eru nokkur hundrađ talsins og tugir kennara hafa kennt ţar á námskeiđum. Tónleikagestum hefur fjölgađ mjög síđustu árin. Í upphafi voru ţeir um fjögur til fimm hundruđ en síđustu ár hefur ţeim fjölgađ í sex til sjö hundruđ. Fjölskyldur alls stađar ađ af landinu gera sér ferđ til Siglufjarđar til ţess ađ sćkja tónleika og taka ţátt í námskeiđum, enda er lögđ áhersla á ađ allir finni ţar eitthvađ viđ sitt hćfi.

Námskeiđin á ţjóđlagahátíđ eru bćđi á sviđi tónlistar og forns handverks. Sum eru haldin ár hvert, önnur sjaldnar. Börnum er einnig bođiđ upp á sérstök námskeiđ og sumariđ 2004 var haldiđ í fyrsta skipti sérstakt námskeiđ fyrir unglinga. Enda ţótt hátíđin leggi áherslu á ađ rćkta íslenskan ţjóđlagaarf hafa fjölmörg tónverk veriđ frumflutt á hátíđinni. 

Listrćnn stjórnandi hátíđarinnar frá upphafi hefur veriđ Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmađur.

Eyrarrósin

Ţjóđlagahátíđin vann Eyrarrósina áriđ 2005. Eyrarrósin er viđurkenning og verđlaun sem veitt eru fyrir menningarstarfsemi á landsbyggđinni sem ţykir međ einhverjum hćtti skara framúr. Verđlaunin eru samstarfsverkefni Listahátíđar í Reykjavík, Byggđastofnunar og Flugfélags Íslands. Verđlaunagripur Eyrarrósarinnar er eftir Steinunni Ţórarinsdóttur og verndari er Dorrit Moussaieff, forsetafrú.Hér má sjá dagskrá ţjóđlagahátíđarinnar frá upphafi: 

Lógó Ţjóđlagahátíđar er hannađ af   Ágústi Bjarnasyni myndlistarmanni. 


Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafniđ
Héđinsfjörđur

Mynd augnabliksins

img_3173.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf