Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Þjóðlagaakademían 7.-9. júlí 2016

Þjóðlagaakademía 2016

Þjóðlagaakademían 7.-9. júlí 2016

Skráning á festival@folkmusik.is og í síma 467-2300 á milli 12 og 18 alla daga.
 

Fimmtudagur 7. júlí 
09.00 - 11.00 Rímnalagahefðin. Bára Grímsdóttir. 
11.00 - 12.00  Spænsk gítartónlist. Francisco Javier Jáuregui
13.00 - 14.00 Spænsk þjóðlög og útsetningar á þeim. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. 
14.00 - 15.00 Unnið með norræna þjóðlagahefð. Tríóið Húm. 
15.00 - 16.00 Bjarni Þorsteinsson og íslensk þjóðlög. Gunnsteinn Ólafsson. 
20.00 - 24.00 Tónleikar

Föstudagur 8. júlí 
10.00 - 11.00 Tvísöngur. Guðrún Ingimundardóttir.
 11.00 - 12.00 Barnagælur og þulur. Bára Grímsdóttir. 
13.00 - 14.00 Norsk fiðlutónlist. Ragnar Heyerdahl. 
14.00 - 15.00 Ensk þjóðlagatónlist. Chris Foster. 
15.00 - 16.00 Langspil og íslensk fiðla. Chris Foster. 
20.00 - 24.00 Tónleikar. 

Laugardagur 9. júlí 
10.00 - 12.00 Íslenskir þjóðdansar. Kolfinna Sigurvinsdóttir. 
14.00 - 24.00 Tónleikar. 

Þjóðlagaakademían er háskólanámskeið um íslenska þjóðlagatónlist sem opin er öllum almenningi. Það verður að þessu sinni haldið á ensku. Námskeiðið er haldið í samvinnu við LHI. Nemendur geta fengið námskeiðið metið til eininga. Námskeiðið fer fram á kirkjuloftinu í Siglufjarðarkirkju. Umsjónamaður er Gunnsteinn Ólafsson. 

Þjóðlagaakademíur fyrri ára: 

Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

armen_babakhanian.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf