Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Tónlist Thin Jim  er að mestu leiti frumsamin og sækir innblástur í frumkraft bandarískrar tónlistar þar sem renna saman straumar á borð við zydeco,

Thin Jim

Tónlist Thin Jim  er að mestu leiti frumsamin og sækir innblástur í frumkraft bandarískrar tónlistar þar sem renna saman straumar á borð við zydeco, blús, þjólagatónlist og country. Hljómsveitin hefur verið starfandi hátt í átta ár.  Hún hefur sent frá sér nokkur lög sem hafa hljómað á útvarpsstöðum landsins og árið 2012 kom út fyrsta platan sem nefndist This is me.  Á henni er að finna frumsamin lög og texta, þar á meðal dúettinn Old union station þar sem Páll Rósinkranz syngur með Margréti Eir. Á haustmánuðum 2014 kom út platan If I needed you. Þar eru lögin í bandarískum þjóðlaga- og kántrístíl. Meðlimir Thin Jim eru Margrét Eir, Jökull Jörgensen, Kjartan Guðnason og Davíð Sigurgeirsson.

Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

m2.7.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf