Flýtilyklar
Spilmenn Ríkínís
Spilmenn Ríkínís er hópur tónlistarmanna sem hefur
leikið og sungið saman í 8 ár. Meginverkefni Spilmanna hefur verið að flytja íslenskan tónlistararf úr handritum og af gömlum
sálmabókum sem prentaðar voru á Hólum í Hjaltadal á fyrstu öldum prentlistar á Íslandi. Hljómsveitin leikur á
hljóðfæri sem heimildir eru um að hafi verið til hér á landi á þessum tíma.
Á tónleikunum verða flutt lög úr safni Bjarna Þorsteinssonar, útsett af
hópnum.
Ásta Sigríður Arnardóttir sem syngur og leikur á gígju og symfón
Póstlistar
Teljari
Í dag: 2
Samtals: 70891
Samtals: 70891