Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Hljómsveitin Skuggmyndir frá Býsans leikur einkum grísk, makedónsk, búlgörsk og tyrknesk lög. Tónlistin ólgar af tilfinningahita í bland við

Skuggamyndir frá Býsans

Hljómsveitin Skuggmyndir frá Býsans leikur einkum grísk, makedónsk, búlgörsk og tyrknesk lög. Tónlistin ólgar af tilfinningahita í bland við austurlenska dulúð. Ósamhverfar takttegundir, tónsveigjur og virtúósítet er fléttað saman svo að úr verður eldfimur kokkteill. Meðlimirnir eru þeir Haukur Gröndal, Ásgeir Ásgeirsson, Erik Qvick og Þorgrímur Jónsson. 

  

 

Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

img_3166.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf