Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Námskeiðin á Þjóðlagahátíðinni fara fram dagana 7. og 8. júlí 2016, ýmist fyrir eða eftir hádegi. Listin að yrkja vísur. Kennari: Ragnar Ingi

Námskeið 2016/Courses 2016

Námskeiðin á Þjóðlagahátíðinni fara fram dagana 7. og 8. júlí 2016, ýmist fyrir eða eftir hádegi.

Listin að yrkja vísur. Kennari: Ragnar Ingi Aðalsteinsson
.
Kennslustími: 14.00-17.00

Gítarnámskeið. Kennari: Arnaldur Arnarson.
Kennslutími: 9.00-12.00

Gengið um Siglufjörð með Örlygi Kristfinnssyni
Göngutími: 14.00-17.00

Kórstjórnarnámskeið. Kennari: Gunnsteinn Ólafsson
Kennslutími: 10.00-12.00

Barnanámskeið fyrir 5-12 ára. Kennari: Björg Þórsdóttir

Kennslutími: 9.00-12.00


Verð á námskeiðum og tónleikum

Skráið ykkur á námskeið á festival@folkmusik.is

Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

img_3021.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf