Flýtilyklar
Kvika
Kvartettinn Kvika er ungur sönghópur, stofnaður haustið 2011. Kvika syngur einkum íslensk þjóðlög og innlend og erlend dægurlög auk rammíslensks tvísöngs og rímnakveðskapar. Lögð er áhersla á að blanda saman tónlist sem allir þekkja og tónlist sem fólk á síður von á að heyra sungna af blönduðum kvartett. Kvartettinn kom fram á Þjóðlagahátíðinni árið 2013 og sló í gegn. Því er tónleika fjórmenninganna beðið með eftirvæntingu.
Póstlistar
Teljari
Í dag: 1
Samtals: 70874
Samtals: 70874