Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Kvartettinn Kvika er ungur sönghópur, stofnaður haustið 2011. Kvika syngur einkum íslensk þjóðlög og innlend og erlend dægurlög auk rammíslensks tvísöngs

Kvika

Kvartettinn Kvika er ungur sönghópur, stofnaður haustið 2011. Kvika syngur einkum íslensk þjóðlög og innlend og erlend dægurlög auk rammíslensks tvísöngs og rímnakveðskapar. Lögð er áhersla á að blanda saman tónlist sem allir þekkja og tónlist sem fólk á síður von á að heyra sungna af blönduðum kvartett. Kvartettinn kom fram á Þjóðlagahátíðinni árið 2013 og sló í gegn. Því er tónleika fjórmenninganna beðið með eftirvæntingu.
 
Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran
Hildigunnur Einarsdóttir alt
Pétur Húni Björnsson tenór
Jón Svavar Jósefsson bassi

Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

img_3210.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf