Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Kristín Lárusdóttir sellóleikari og tónskáld flytur eigin tónsmíðar. Verk hennar eru innblásin af íslenskri náttúru, sögu þjóðarinnar og

Krumminn á skjánum



Kristín Lárusdóttir sellóleikari og tónskáld flytur eigin tónsmíðar. Verk hennar eru innblásin af íslenskri náttúru, sögu þjóðarinnar og tónlistararfi.

Hún er klassískt menntaður sellóleikari og hefur að auki menntað sig í barokktónlist, gömbuleik og djassi. Í apríl 2012 frumflutti Kristín á Íslandi, ásamt Kammerkór Suðurlands, verkið Svyati eftir John Tavener fyrir einleiksselló og blandaðan kór og hlaut mikið lof fyrir.

Kristín lauk framhaldsprófi í raftónlist vorið 2013 og gaf út um haustið sína fyrstu sólóplötu Hefring. Hún sá einnig sjálf um upptökur og hljóðblöndun. Sjá nánar:
 




Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

trio_hanne_juul.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf