Ţjóđlagasetur sr. Bjarna Ţorsteinssonar

  Kórstjórnarnámskeiðið er opið fyrir alla, hvort sem þeir eru vanir eða óvanir. Sungin verða íslensk þjóðlög í kórútsetningum en einnig

Kórstjórnarnámskeiđ

 

Kórstjórnarnámskeiđiđ er opiđ fyrir alla, hvort sem ţeir eru vanir eđa óvanir. Sungin verđa íslensk ţjóđlög í kórútsetningum en einnig lög viđ forn íslensk kvćđi. Nemendur lćra slagtćkni og túlkun laganna. Námskeiđinu lýkur međ stuttum tónleikum fyrir gesti ţjóđlagahátíđar. Nemendur koma undirbúnir fyrir námskeiđiđ og geta valiđ sér viđfangsefni eftir getu. Námskeiđiđ fer fram kl. 10.00-12.00 dagana 7. og 8. júlí. Nemendur stjórna kór sem samanstendur af ţátttakendum á námskeiđinu en einnig er vönum kórsöngvurum bođiđ ađ syngja međ.

Gunnsteinn Ólafsson stundađi framhaldsnám í tónlist í Ungverjalandi og Ţýskalandi. Hann stjórnar Háskólakórnum og kennir kórstjórn viđ LHÍ auk ţess ađ vera listrćnn stjórnandi Ţjóđlagahátíđar.

Skráning á festival@folkmusik.is og í síma 467-2300 á milli 12 og 18 alla daga.

 

Nótur fyrir námskeiđiđ má nálgast á netfanginu gol@ismennt.is. Nótnaverđ samtals kr. 3.000.

 

Jón Ásgeirsson:                                    Vísur Vatnsenda-Rósu

Jón Ásgeirsson:                                    Krummavísa

Hjálmar H. Ragnarsson:                       Hér undir jarđar hvílir moldu

Hjálmar H. Ragnarsson:                       Út á djúpiđ hann Oddur dró

Hjálmar H. Ragnarsson:                       Stóđum tvö í túni

Hafliđi Hallgrímsson:                             Veröld fláa sýnir sig

Bára Grímsdóttir:                                   Eg vil lofa eina ţá

Hróđmar Ingi Sigurbjörnsson:               Ó jómfrú fín

Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafniđ
Héđinsfjörđur

Mynd augnabliksins

steindor_andersen.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf