Íslendingar hafa um aldaraðir kveðist á við börn sín og kennt þeim vísur. Rósa og Helgi hafa haldið þessari gömlu hefð
við lýði. Þau ætla að bregða á leik í Þjóðlagasetrinu og kveða með börnum sínum frumsamdar vísur eftir
Helga við kvæðalög sem þau hafa lært í Kvæðamannafélaginu Iðunni. Aldrei er að vita nema áheyrendur fái að taka
þátt í kveðskapnum og bregða á leik með fjölskyldunni. Börnin sem kveða eru Iðunn Helga 9 ára, Gréta Petrína 6 ára
og Jóhannes Jökull 3ja ára.
Flýtilyklar
Komdu nú að kveðast á
Póstlistar
Teljari
Í dag: 16
Samtals: 70866
Samtals: 70866