Ţjóđlagasetur sr. Bjarna Ţorsteinssonar

Gunnsteinn Ólafsson fæddist á Siglufirði en ólst upp í Kópavogi. Hann stundaði fiðlunám við Tónlistarskóla Kópavogs, síðar Tónlistarskólann í Reykjavík

Gunnsteinn Ólafsson hljómsveitarstjóri

Gunnsteinn Ólafsson fćddist á Siglufirđi en ólst upp í Kópavogi. Hann stundađi fiđlunám viđ Tónlistarskóla Kópavogs, síđar Tónlistarskólann í Reykjavík og stjórnađi Kór Menntaskólans í Kópavogi samhliđa námi ţar. Hann nam tónsmíđar hjá Jóni Ásgeirssyni og stundađi síđan framhaldsnám í fjögur ár viđ Franz Liszt-tónlistarakademíuna í Búdapest og önnur fjögur ár í hljómsveitarstjórn viđ Tónlistarháskólann í Freiburg í Ţýskalandi. Gunnsteinn starfar jöfnum höndum sem kór- og hljómsveitarstjóri, tónlistarkennari og tónskáld. Hann stjórnar Háskólakórnum, er listrćnn stjórnandi Ţjóđlagahátíđarinnar á Siglufirđi og kom á fót ţjóđlagasetri ţar áriđ 2006 í samvinnu viđ heimamenn.
 

Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafniđ
Héđinsfjörđur

Mynd augnabliksins

fidur_og_gitar.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf