Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Fyrir og eftir aldamótin 1900 létu nokkrar konur til sín taka í tónlistarlífi landsmanna. Þær sömdu lög og jafnvel heilu tónverkin sem tekin voru til

Glæstar en gleymdar - Huldukonur í íslenskri tónlist

Fyrir og eftir aldamótin 1900 létu nokkrar konur til sín taka í tónlistarlífi landsmanna. Þær sömdu lög og jafnvel heilu tónverkin sem tekin voru til flutnings. Hér verður sagt frá lífi og starfi fjögurra íslenskra kventónskálda og tónlist þeirra flutt. Tónskáldin eru Olufa Finsen, Guðmunda Nielsen, Ingunn Bjarnadóttur og María Brynjólfsdóttir. Þær settu allar mark sitt á tónlistarsögu landsmanna en eru að mestu gleymdar. Hér verður gerð bragarbót þar á.

Sigurlaug Arnardóttir söngur

Sólveig Þórðardóttir selló

Hildur Björgvinsdóttir lesari 
Þóra Björk Þórðardóttir gítar og söngurAuglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

droppedimage_1.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf