Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Eitt sinn hvarf hann, ekkillinn frá Álfahamri; ekki var það allt með feldu eftir því, sem sumir héldu. Leitað var hans út með á og upp við hamra. En

Ekkillinn frá Álfahamri


Eitt sinn hvarf hann, ekkillinn frá Álfahamri;
ekki var það allt með feldu
eftir því, sem sumir héldu.

Leitað var hans út með á og upp við hamra.
En allir höfðu öðru að sinna,
og ekkilinn var hvergi að finna.

Löngu seinna sauðamaður sagðist hafa
heyrt hann glöggt á hljóðri vöku
í hamrinum kveða þessa stöku:

Uppi' í háa hamrinum býr huldukona;
það veit enginn Íslendingur
annar en ég, hvað vel hún syngur.

Hvað er ekkill? ______________________________________________

Hvers vegna hvarf hann í hamarinn? _______________________________ __________________________________________________________

Auglýsingar

Folk Music Festival
Raddir Íslands
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

funi_cd.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf