Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

  Jóhanna V. Þórhallsdóttir söngkona og Óttar Guðmundsson rithöfundur og læknir ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur píanóleikara og Gunnari

Ástarkvæði og mansöngvar Megasar

 

Jóhanna V. Þórhallsdóttir söngkona og Óttar Guðmundsson rithöfundur og læknir ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur píanóleikara og Gunnari Hrafnssyni bassaleikara flytja frægustu ástarkvæði Megasar í tali og tónum.  Þau eru oft tvíræð og koma á óvart, lýsa tilfinningahita sem bæði hrífur og hræðir. Árið 2015 gaf Óttar út bók um verk og ævi Megasar: Esenis, tesenis tera, viðrini veit ég mig vera. Óttar segir sögur af Megasi á tónleikunum og túlkar kvæðin sem Jóhanna syngur ásamt Aðalheiði og Gunnari.

     


 


 

 

 

Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

gleraugu.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf