Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Hvern hefur ekki langað að búa til skemmtilegar vísur? Ragnar Ingi Aðalsteinsson kennir ykkur þær einföldu reglur sem búa að baki rétt kveðinnar vísu.

Listin að yrkja vísur

Hvern hefur ekki langað að búa til skemmtilegar vísur? Ragnar Ingi Aðalsteinsson kennir ykkur þær einföldu reglur sem búa að baki rétt kveðinnar vísu.

Ragnar Ingi er fyrrverandi formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar og hefur gefið út kennsluefni um bragfræði fyrir unglingastig grunnskóla. Þetta er skemmtilegt námskeið þar sem gáskinn er í fyrirrúmi.

Námskeiðið fer fram 7. og 8. júlí frá kl. 14.00-17.00.


Skráning á festival@folkmusik.is og í síma 467-2300 á milli 12 og 18 alla daga.

Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

img_3022.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf