Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

20. þjóðlagahátíðin haldin 3. - 7. júlí 2019 Þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður haldin dagana 3. til 7. júlí 2019. Hún ber yfirheitið Ást og uppreisn en

20. þjóðlagahátíðin haldin 3. - 7. júlí 2019

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður haldin dagana 3. til 7. júlí 2019. Hún ber yfirheitið Ást og uppreisn en á henni verða sem fyrr, fjölbreytilegir tónleikar, námskeið og hin árlega Þjóðlagaakademía. Upplýsingar um hátíðina er hægt að sjá hér.  

Auglýsingar

Raddir Íslands
Folk Music Festival
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

folkmusik2018.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf