Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Þjóðlagasetur

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði


Opnunartímar

Júní til ágúst  12:00 - 18:00  

Vetraropnun er samkvæmt samkomulagi
Hópar geta fengið leiðsögn um setrið allt árið
Hringið í síma 8980270.

Fréttir

Ný sýning vígð í Þjóðlagasetrinu á Siglufirði


Ný sýning verður vígð í Þjóðlagasetrinu á Siglufirði 20. maí 2018 kl. 13.30. Sýningin verður opin alla daga frá 1. júní til 31. ágúst 2018 frá 12.00 til 18.00.

Þjóðlagahátíðin 2018 Þjóðlagahátíðin 2018 verður haldin 4.-8. júlí. 
 

Uppskerutónleikar

Uppskerutónleikar þjóðlagasetursins verða haldnir fimmtudagskvöldið 31. ágúst í Brugghúsi Seguls 67 kl. 20.00. Nánar upplýsingar er hægt að fá hér. 

Sumartónleikar

Eyjólfur Eyjólfsson starfsmaður Þjóðlagasetursins stendur fyrir sumartónleikum endrum og sinnum, bæði í Þjóðlagasetrinu og í lýsistankinum á Síldarminjasafninu. Áhugasömum er bent á facebooksíðu Þjóðlagasetursins. 

Auglýsingar

Folk Music Festival
Raddir Íslands
Síldarminjasafnið
Héðinsfjörður

Mynd augnabliksins

bryndis_halla.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf